Öryggi þitt er á okkar ábyrgð!

Vinsamlega athugaðu að við hjá Firstdate.com erum stolt af því að tilkynna að allir meðlimir okkar koma fram á öruggan og vinalegan hátt gagnvart öðrum meðlimum. Firstdate tekur ekki við meðlimum sem birta efni sem er móðgandi eða niðrandi. Ef slíkt á sér stað biðjum við þig um að senda okkur póst þegar í stað þannig að við getum gripið til ráðstafana til að tryggja þægindi og öryggi allra. Við leyfum ekki birtingu mynda sem eru móðgandi eða klámfengnar. Lýsingum sem innihalda slíkt efni verður lokað. Firstdate ákveður eitt til hvaða aðgerða skuli gripið þegar klámfengið eða móðgandi efni finnst. Við getum ekki, eins og þú skilur örugglega, lýst okkur ábyrg fyrir hlutum við getum ekki stjórnað. Það er undir hverjum og einum meðlimi komið að haga sér á ábyrgan hátt. Á sama hátt getur þjónustan legið niðri tímabundið af tæknilegum ástæðum sem við ráðum ekki við Vinsamlega lestu upplýsingarnar sem finna má undir fyrirsögninni. Vinsamlega athugaðu að með því að skrá þig sem meðlim á vefsíðu okkar fellst þú á öll notendaskilyrðin („skilyrðin”) Skilyrðin kunna að breytast með tímanum. Slíkar breytingar eða viðbætur taka gildi eftir að hæfilegur tími hefur liðið frá því að þér hafa verið send skilaboð um þessar breytingar eða viðbætur á netfang þitt hjá Firstdate. Vinsamlega skoðaðu síðuna af og til til þess að vita hvaða breytingar hafa átt sér stað. Með því að halda áfram að nota þjónustuna á vefsíðu okkar samþykktir þú breytingarnar eða viðbæturnar sem eiga sér stað á skilmálunum.

Firstdate áskilur sér rétt till að gera breytingar og leiðréttingar; að breyta eða loka, endanlega eða timabundið, óllum hiðum vefsiðunnar eða peirrar vöru eða pjónustu sem par er boðið upp á, par með talinn aðgangur meðlima að henni.

Vinsamlega lestu „Um Firstdate” á vefsíðunni til að fá frekari upplýsingar um Firstdate.

1. Notendaskilyrði

1. Með því að skrá þig sem meðlim samþykkir þú notendaskilyrði Firstdate. Ef þú hlýðir ekki þessum notendaskilyrðum („brot á samningi”) hefur Firstdate rétt til að segja upp aðild þinni þegar í stað ef og þegar það sér ástæðu til. Í því tilviki mun Firstdate endurgreiða allar fyrirframgreiðslur eftir að lagalegur kostnaður sem Firstate hefur orðið fyrir vegna brots þíns á samningnum hefur verið dreginn frá. Tilkynningar um uppsögn á samningi sem tekur gildi þegar í stað eru sendar á það netfang sem þú gafst Firstdate upp.
2. Til þess að geta skráð sig sem meðlimur og öðlast rétt til að nota vefsíðu Firstdate verður þú að vera 18 ára eða eldri. Með því að samþykka þessi skilyrði ábyrgist þú að þú sért 18 ára eða eldri og að þú munir hlíta þessum samningi.
3. Sem notandi vefsíðu okkar ábyrgist þú að allar upplýsingar og myndir sem þú sendir inn til vefsíðu okkar séu þín eign og að allar upplýsingar séu nákvæmar og réttar.

4. Firstdate AB ber ekki neina ábyrgð á sendum og/eða birtum upplýsingum. Firstdate ber enga ábyrgð á röngu innihaldi auglýsinga eða að innihald vantar, eða á skaða sem hlýst af slíkum auglýsingum sem birtar eru í gegnum vefsíðu okkar, án tillits til þess hvernig þær voru birtar.

5. Firstdate ber enga ábyrgð á samskiptum eða fundum sem eiga sér stað gegnum vefsíðu okkar.

6. Sem notanda vefsíðu okkar er þér kunnugt um að stefnumótatilkynningar birtar opinberlega sem innihalda myndir og upplýsingar er hægt að afrita og dreita út fyrir þessa vefsíðu

7. Firstdate heimilar notendum ekki að birta efni sem telja má óviðeigandi, móðgandi eða niðrandi. Stefnumótatilkynningar með slíku efni, eða með efni sem skaðað getur Firstdate á einhvern hátt verða fjarlægðar þegar í stað. Firstdate ákveður eitt hvað telst óviðeigandi, móðgandi eða niðrandi. Ef þú, sem notandi, tekur eftir einhverju efni á þessari vefsíðu sem telja má óviðeigandi, móðgandi eða niðrandi, biðjum við þig um að grípa til ráðstafna þegar í stað og senda okkur póst í gegnum misnotkunarnetfangið okkar eða hafa samband við okkur beint með tölvuósti á netfangið: support
8. Vefsíðan kann að vera tímabundið óaðgengileg af tæknilegum ástæðum. Firstdate ber ekki undir neinum kringumstæðum ábyrgð á þessu.

9. Öll notkun þessarar vefsíðu er á þína eigin ábyrgð. Vefsíðan er án ábyrgðar á villum, gæðum, aðgengi, aðlögun að sérþörfum eða brotum á rétti þriðja aðila.

10. Niðurhal/Upphleðsla efnis frá/til vefsíðu okkar er á þína eigin ábyrgð og þú berð ein(n) ábyrgð á öllu tjóni á tölvu þinni eða upplýsingamissi.

11. Vefsíðan og efni hennar (þ.m.t. vörumerki og tilkynnig frá stuðningsaðila) og forritin eru varin af lögum um höfundarrétt, vörumerki, einkaleyfi eða öðrum. Notendur hafa ekki undir neinum kringumstæðum rétt til að breyta, dreifa eða flytja efni sem nýtur slíkrar verndar.

12. Þú verður að eiga höfundarrétt að öllum ljósmyndum og myndum sem þú notar. Að öðrum kosti verður þú að hafa samþykki eiganda höfundarréttarins til að nota ljósmyndirnar/myndirnar.

13. Greiðsla fyrir auglýsingar sem hafa verið fjarlægðar vegna þess að innihald þeirra er óviðeigandi/móðgandi/niðrandi í samræmi við lið 8 hér að framan verður ekki endurgreidd.
14. Við gerum okkar besta til að halda verðlaginu sem lægstu – þú getur nálgast allar verðupplýsingar á greiðslusíðunni.

15. Áskrift þína getur þú greitt með greiðslukorti. Venjulega er greitt fyrir einn mánuð, en þú getur einnig valið að greiða á ársfjórðungs-, hálfsárs- eða heilsárs fresti, eftir hvaða greiðslutilhögun þú kýst. Önnur tímabil gætu líka komið til samhliða kynningarherferðum.

16. Ef þú vilt segja aðild þinni upp getur þú leyft lýsingu þinni að vera óvirkri. Aðild þín yrði sjálfkrafa fjarlægð eftir 12 mánuði. Að öðrum kosti getur þú valið að afskrá þig sjálf(ur) í gegnum „Spurningar og svör”. Neðst á þessari síðu er afskráningarhnappurinn. Vinsamlega athugaðu að greiðslur verða ekki gerðar upp ef þú afskráir þig eða ef lýsingin þín er óvirk.

17. Sem þjónustu við þig sem Gullmeðlim er aðild þín endurnýjuð sjálfkrafa. Ef þú vilt ekki að aðild þín verði endurnýjuð fylgdu leiðbeiningunum undir „Spurningar og svör ” hluta valmyndarinnar á vinstri hlið vefsíðunnar. Vinsamlega athugaðu að greiðslur verða ekki gerðar upp ef þú afskráir þig. Við sjálkrafa endurnýjun er alltaf stuðst við venjubundna verðskrá.

18. Ef þú vilt ekki vera meðlimur lengur vegna þess að þú hefur sætt framkomu af hálfu annars meðlims sem er óviðeigandi, móðgandi eða niðrandi og þú tilkynnir Firstdate um aðstæðurnar (farðu eftir hlekknum í lið 8 hér að framan) mun þér verða endurgreiddur allur mismunur.

19. Athugaðu að það þarf að segja gullaðild upp með 2 daga fyrirvara.

2. Heillyndisstefna

Firstdate International AB (”Firstdate”) vill taka þér vara um heillyndi og leynd. Því hefur Firstdate gripið til ráðstafana til að tryggja að upplýsingarnar sem þú hefur gefið okkur upp séu varðar og að farið sé með þær af varfærni í samræmi við gildandi lög.Með því að skrá þig sem meðlim á vefsíðu okkar felst þú á eftirfarandi skilyrði:

1. Þegar þú skráir þig sem meðlim á vefsíðu okkar staðfestir þú að upplýsingarnar og persónuleg atriði voru gefnar af fúsum og frjálsum vilja til að Firstdate geti farið með þær og þannig gert Firstdate kleift að veita þér fullnægjandi þjónustu. Persónulegar upplýsingar kunna jafnvel að vera aðgengilegar móður- og dótturfélögum sem og öðrum aðilum í sameiginlegri eigu.

2. Persónuupplýsingar þínar kunna að vera sendar þriðja manni af markaðsástæðum. Ef þú vilt ekki taka þátt í þessari markaðssetningu vinsamlega skrifaðu okkur beint til support

3. Firstdate krefst þess að persónuupplýsingar þínar séu varðveittar á öruggan og tryggan hátt í samræmi við gildandi lög. Því gerir Firstdate viðeigandi tæknilegar og skipulagsráðstafanir til að tryggja að persónuupplýsingar þínar séu varðar gagnvart réttindalausum notendum.

4. Sem meðlimur Firstdate átt þú rétt á að fá upplýsingar frá Firstdate varðandi meðferð persónuatriða þinna. Þú átt jafnvel rétt á að persónuatriði þín verði leiðrétt ef þú kemst að raun um að þau séu röng eða ófullnægjandi. Í því tilviki hafðu vinsamlega hafðu samband við okkur á support .

5. Firstdate notar sk fótspor (e: cookies) til að veita þér einstaklingshannaða Internet notkun. Fótspor er textaskrá sem vefþjónninn setur upp á tölvunni þinni. Það tryggir að þú snúir aftur á ákveðið vefsvæði þegar þú snýrð aftur. Þú getur valið um að fjarlægja fótsporin með því að stilla vafrann þinn. Ef þú ákveður að gera það er þó mögulegt að þú getir ekki notað vefsíðu okkar.
3. Gildandi lög

Með því að samþykkja þessa skilmála samþykkir þú að allur hugsanlegur ágreiningur sem rísa kann vegna þessara skilyrða og/eða hlutum vefsíðunnar skuli leystur í Svíþjóð af héraðsdómi Stokkhólms og samkvæmt sænskum lögum.

Öryggisfulltrúi / Ábyrgð á persónuupplýsingum:
Firstdate International AB
Box 194
178 02 Drottningholm
Sweden

Org nr: 5567002422

Ad: